
Ljósmyndir og myndbönd fyrir ykkar fyrirtæki.
15 ára reynsla í framleiðslu á myndböndum og ljósmyndum fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Hafðu samband og við tökum stafræna efnið ykkar á næsta stig.
Verkefnin
Samantekt af nokkrum verkefnum sem við höfum unnið fyrir íslensk fyrirtæki.
Myndbönd
Áratuga reynsla í framleiðslu á myndböndum fyrir allar stærðir og gerðum af fyrirtækjum. Upptökur á hágæða búnað, klipping, lita leiðrétting og hljóðvinnsla. Við sérhæfum okkur í að framleiða auglýsinga efni fyrir alla miðla. Hafðu samband og finnum hvað hentar fyrir þitt fyrirtæki.
Ljósmyndir
Myndatökur fyrir öll tilefni. Bjartar, skarpar og fallegar myndir skipta öllu máli fyrir ímynd fyrirtækis. Við tökum bæði myndir úr lofti og á jörðu. Heyrðu í okkur og tökum ljósmyndirnar ykkar á næsta stig.

Fjölmargir ánægðir viðskiptavinir
